Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
undirmálsfiskur
ENSKA
under-sized fish
DANSKA
undermåler, undermålsfisk
SÆNSKA
undermålig fisk
FRANSKA
poisson n´atteignant pas la taille minimale
ÞÝSKA
untermaßiger Fisch
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Umfangsmiklar prófanir hafa sýnt að notkun leggglugga framan við pokann eða í efra byrði pokans á vörpunni getur leitt til þess að draga úr umfangi undirmálsfisks.

[en] Whereas extensive trials have shown that the use of square mesh panels ahead of and above the cod-end can play a significant part in reducing under-size fish

Skilgreining
[is] fiskur sem nær ekki tiltekinni stærð eða ákveðnu máli

[en] fish not of legally marketable size - the minimum size may vary depending on species (IATE)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 894/97 frá 29. apríl 1997 um tilteknar tæknilegar ráðstafanir til varðveislu fiskiauðlinda

[en] Council Regulation (EC) No 894/97 of 29 April 1997 laying down certain technical measures for the conservation of fishery resources

Skjal nr.
31997R0894
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
undersized fish

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira