Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fyrning réttinda
ENSKA
lapse of rights
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Ef sú beiðni, sem um getur í 4. eða 5. mgr., er lögð fram innan tveggja ára frá 1. júní 2003 skulu þau réttindi, sem áunnin eru samkvæmt þessari reglugerð, gilda frá þeim degi og jafnframt skal óheimilt að beita ákvæðum löggjafar aðildarríkis er varða missi eða fyrningu réttinda gagnvart hlutaðeigandi einstaklingum.

[en] If the request referred to in paragraph 4 or paragraph 5 is lodged within two years from 1 June 2003, rights deriving from this Regulation shall be acquired from that date and the provisions of the legislation of any Member State on the forfeiture or lapse of rights may not be applied to the persons concerned.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 859/2003 frá 14. maí 2003 um að láta ákvæði reglugerðar (EBE) nr. 1408/71 og reglugerðar (EBE) nr. 574/72, ná til ríkisborgara þriðju landa sem þessi ákvæði taka ekki þegar til einungis á grundvelli þjóðernis þeirra

[en] Council Regulation (EC) No 859/2003 of 14 May 2003 extending the provisions of Regulation (EEC) No 1408/71 and Regulation (EEC) No 574/72 to nationals of third countries who are not already covered by those provisions solely on the ground of their nationality

Skjal nr.
32003R0859
Aðalorð
fyrning - orðflokkur no. kyn kvk.