Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
starfstímabil sjálfstætt starfandi einstaklinga
ENSKA
period of self-employment
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Við ákvörðun á rétti til bóta í samræmi við ákvæði þessarar reglugerðar skal taka tillit til allra tryggingatímabila og, eftir því sem við á, starfstímabila launþega eða sjálfstætt starfandi einstaklinga eða búsetutímabila sem er lokið samkvæmt löggjöf aðildarríkis fyrir 1. júní 2003.

[en] Any period of insurance and, where appropriate, any period of employment, self-employment or residence completed under the legislation of a Member State before 1 June 2003 shall be taken into account for the determination of rights acquired in accordance with the provisions of this Regulation.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 859/2003 frá 14. maí 2003 um að láta ákvæði reglugerðar (EBE) nr. 1408/71 og reglugerðar (EBE) nr. 574/72, ná til ríkisborgara þriðju landa sem þessi ákvæði taka ekki þegar til einungis á grundvelli þjóðernis þeirra

[en] Council Regulation (EC) No 859/2003 of 14 May 2003 extending the provisions of Regulation (EEC) No 1408/71 and Regulation (EEC) No 574/72 to nationals of third countries who are not already covered by those provisions solely on the ground of their nationality

Skjal nr.
32003R0859
Aðalorð
starfstímabil - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira