Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flutningur fólks á milli landa vegna efnahags
ENSKA
economic migration
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Viðmiðunarregla 20. Að bæta samræmingu vinnumarkaðar með:

- nútímavæðingu og styrkingu stofnana vinnumarkaðarins, m.a. vinnumiðlana, jafnframt með það í huga að tryggja aukið gagnsæi atvinnuframboðs og tækifæra til þjálfunar á innlendum og evrópskum vettvangi,
- því að fjarlægja hindranir fyrir hreyfanleika launafólks um Evrópu innan ramma sáttmálanna,
- að sjá betur fyrir þörf á færni, vinnuaflsskort og flöskuhálsa á vinnumarkaði,
- viðeigandi stjórnun á flutningi fólks á milli landa vegna efnahags, ...

[en] Guideline 20. Improve matching of labour market needs through:

- the modernisation and strengthening of labour market institutions, notably employment services, also with a view to ensuring greater transparency of employment and training opportunities at national and European level,
- removing obstacles to mobility for workers across Europe within the framework of the Treaties,
- better anticipation of skill needs, labour market shortages and bottlenecks,
- appropriate management of economic migration, ...

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 15. júlí 2008 um viðmiðunarreglur varðandi atvinnustefnur aðildarríkjanna (2008/618/EB)

[en] Council Decision of 15 July 2008 on guidelines for the employment policies of the Member States

Skjal nr.
32008D0618
Aðalorð
flutningur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira