Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að endurheimta land
ENSKA
land reclamation
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Með fyrirvara um skuldbindingar samkvæmt annarri viðeigandi löggjöf Bandalagsins skal set sem flutt hefur verið til í yfirborðsvatni til að stjórna vatni og vatnaleiðum eða til að koma í veg fyrir flóð eða draga úr áhrifum flóða og þurrka land eða til að endurheimta land falla utan gildissviðs þessarar tilskipunar ef sannað hefur verið að setið sé hættulaust.
[en] Without prejudice to obligations under other relevant Community legislation, sediments relocated inside surface waters for the purpose of managing waters and waterways or of preventing floods or mitigating the effects of floods and droughts or land reclamation shall be excluded from the scope of this Directive if it is proved that the sediments are non-hazardous.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópubandalagsins L 312, 22.11.2008, 3
Skjal nr.
32008L0098
Önnur málfræði
nafnliður
ÍSLENSKA annar ritháttur
endurheimt lands

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira