Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skuldavextir
ENSKA
interest rate on debts
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Að því er varðar útreikning á fjármagnskostnaði, skv. 2. mgr., skal vægisstuðullinn byggjast á hlutfalli fjármögnunar, annaðhvort með skuldum eða eigin fé. Skuldavextir skulu vera jafnir vegnu meðaltali skuldavaxta veitanda flugleiðsöguþjónustu. Arðsemi eigin fjár skal koma fram í frammistöðuáætluninni fyrir skýrslutímabilið og skal reiknuð á grundvelli raunverulegrar fjárhagsáhættu, sem veitandi flugleiðsöguþjónustu tekur, eins og hún er metin fyrir viðmiðunartímabilið.

[en] For the purposes of calculating the cost of capital as set out in paragraph 2, the factors to which weight is to be given shall be based on the proportion of financing through either debt or equity. The interest rate on debts shall be equal to the weighted average interest rate on debts of the air navigation service provider. The return on equity shall be that provided in the performance plan for the reporting period and shall be based on the actual financial risk incurred by the air navigation service provider as assessed prior to the reference period.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1191/2010 frá 16. desember 2010 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1794/2006 um sameiginlegt gjaldtökukerfi fyrir flugleiðsöguþjónustu

[en] Commission Regulation (EU) No 1191/2010 of 16 December 2010 amending Regulation (EC) No 1794/2006 laying down a common charging scheme for air navigation services

Skjal nr.
32010R1191
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira