Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
starfsmaður á vegum starfsmannaleigu
ENSKA
temporary agency worker
Svið
Schengen
Dæmi
[is] Meginreglan um sömu laun hefur verið framkvæmd með afleiddri löggjöf, ekki aðeins milli kvenna og karla heldur einnig milli starfsmanna með tímabundinn ráðningarsamning og sambærilegra starfsmanna sem eru ráðnir ótímabundið, milli starfsmanna í hlutastarfi og þeirra sem eru í fullu starfi og milli starfsmanna á vegum starfsmannaleigu og sambærilegra starfsmanna notandafyrirtækis.

[en] The principle of equal pay has been implemented through secondary law not only between women and men, but also between workers with fixed term contracts and comparable permanent workers, between part-time and full-time workers and between temporary agency workers and comparable workers of the user undertaking.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/957 frá 28. júní 2018 um breytingu á tilskipun 96/71/EB um störf útsendra starfsmanna í tengslum við veitingu þjónustu

[en] Directive (EU) 2018/957 of the European Parliament and of the Council of 28 June 2018 amending Directive 96/71/EC concerning the posting of workers in the framework of the provision of services

Skjal nr.
32018L0957
Aðalorð
starfsmaður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira