Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
svæðisbundið, ráðgefandi ráð
ENSKA
Regional Advisory Council
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Í reglugerð ráðsins (EB) nr. 2371/2002 frá 20. desember 2002 um verndun og sjálfbæra nýtingu sjávarauðlinda innan sameiginlegu sjávarútvegsstefnunnar (2) og ákvörðun 2004/585/EB er kveðið á um ramma um stofnun og starfsemi svæðisbundinna ráðgefandi ráða.

[en] Council Regulation (EC) No 2371/2002 of 20 December 2002 on the conservation and sustainable exploitation of fisheries resources under the Common Fisheries Policy (2) and Decision 2004/585/EC provide the framework for the establishment and operation of Regional Advisory Councils.

Skilgreining
[en] part of the decision-making and consultation procedure set out in the Commission proposal for a Council Regulation on the conservation and sustainable exploitation of fisheries resources under the Common Fisheries Policy, which also includes a Committee for Fisheries and Aquaculture (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 29. ágúst 2008 um að svæðisbundið ráðgefandi ráð fyrir Miðjarðarhaf innan sameiginlegu sjávarútvegsstefnunnar hafi tekið til starfa

[en] Commission Decision of 29 August 2008 declaring operational the Regional Advisory Council for Mediterranean Sea under the Common Fisheries Policy

Skjal nr.
32008D0695
Aðalorð
ráð - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
RAC

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira