Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
möttull
ENSKA
mantle
Svið
sjávarútvegur
Dæmi
[is] Lifandi eða nýlega dauðar (ekki rotnandi) ostrur, sem mega hafa verið frystar áður, eru unnar til DNA-útdráttar.

Sýni eru unnin á mismunandi hátt eftir stærð: ...
Þegar um er að ræða dýr stærri en 15 mm skal taka frá bita af tálknum og möttli.

[en] Live or freshly dead (not decomposed) oysters, which can be previously frozen, are processed for DNA extraction.

Samples are processed differently according to their size: ...
For animals bigger than 15 mm, pieces of gills and mantle are isolated.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 175/2010 frá 2. mars 2010 um framkvæmd tilskipunar ráðsins 2006/88/EB að því er varðar ráðstafanir til að hamla gegn aukinni dánartíðni hjá ostrum af tegundinni Crassostrea gigas í tengslum við greiningu herpesveiru 1 var í ostrum (OsHV-1 var)

[en] Commission Regulation (EU) No 175/2010 of 2 March 2010 implementing Council Directive 2006/88/EC as regards measures to control increased mortality in oysters of the species Crassostrea gigas in connection with the detection of Ostreid herpesvirus 1 var (OsHV-1 var)


Skjal nr.
32010R0175
Athugasemd
Möttullinn er mjúkur vefur undir skelinni á lindýrum (og skyldum dýrum) sem umlykur innri líffærin. Hluti möttulsins myndar möttulholið.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira