Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
áhætta og ávöxtun
ENSKA
risk and reward profile
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Í reglugerð þessari er mælt fyrir um ítarlegar reglur um framsetningu á áhættu og ávöxtun fjárfestingar með því að krefjast notkunar tilbúins mælikvarða og tilgreina inntak textalýsinga mælikvarðans sjálfs og áhættuna sem hann greinir ekki en gætu haft veruleg áhrif á áhættu og ávöxtun verðbréfasjóðsins. Við beitingu reglnanna um tilbúna mælikvarðann skal taka tillit til aðferðafræði útreiknings á tilbúna mælikvarðanum sem lögbær yfirvöld hafa þróað innan ramma samstarfsnefndar evrópskra verðbréfaeftirlitsaðila.

[en] This Regulation lays down detailed rules on the presentation of the risk and reward profile of the investment, by requiring use of a synthetic indicator and specifying the content of narrative explanations of the indicator itself and risks which are not captured by the indicator, but which may have a material impact on the risk and reward profile of the UCITS. In applying the rules on the synthetic indicator account should be taken of the methodology for the calculation of the synthetic indicator as developed by competent authorities working within the Committee of European Securities Regulators.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 583/2010 frá 1. júlí 2010 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2009/65/EB að því er varðar lykilupplýsingar fyrir fjárfesta og skilyrði sem skulu uppfyllt þegar lykilupplýsingar fyrir fjárfesta eða lýsingin er lögð fram á varanlegum miðli öðrum en pappír eða á vefsetri

[en] Commission Regulation (EU) No 583/2010 of 1 July 2010 implementing Directive 2009/65/EC of the European Parliament and of the Council as regards key investor information and conditions to be met when providing key investor information or the prospectus in a durable medium other than paper or by means of a website

Skjal nr.
32010R0583
Önnur málfræði
samsettur nafnliður
ENSKA annar ritháttur
risk/reward profile