Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bókun um þrávirk lífræn efni
ENSKA
Protocol on Persistent Organic Pollutants
Svið
samningar og sáttmálar
Dæmi
[is] Lagt hefur verið til að keðjustutt, klóruð paraffín verði færð á skrá í bókunina um þrávirk, lífræn efni, innan ramma samnings efnahagsnefndar Sameinuðu þjóðanna fyrir Evrópu um loftmengun sem berst langar leiðir milli landa, sem og í Stokkhólmssamninginn um þrávirk, lífræn efni. Þar eð slík færsla á skrá hefur enn ekki náðst þykir rétt að hefja endurskoðun á takmörkuninni að því er varðar keðjustutt, klóruð paraffín samkvæmt reglugerð (EB) nr. 1907/2006, til að seinka ekki hugsanlegri samþykkt á viðeigandi ráðstöfunum til að draga úr áhættu.


[en] SCCPs have been proposed for inclusion in the Protocol on Persistent Organic Pollutants in the framework of the UNECE Convention on Long-Range Transboundary Air Pollution, as well as in the Stockholm Convention on Persistent Organic Pollutants. As such inclusion is not yet achieved, it is appropriate to initiate the re-examination of the restriction concerning SCCPs under Regulation (EC) No 1907/2006, in order not to delay the possible adoption of adequate risk reduction measures.


Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 20. apríl 2010 um endurskoðun á takmörkunum sem varða keðjustutt, klóruð paraffín sem tilgreind eru í XVII. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006

[en] Commission Decision of 20 April 2010 on the re-examination of the restriction concerning short-chain chlorinated paraffins (SCCPs) listed in Annex XVII to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32010D0226
Athugasemd
Hér er um að ræða bókun um þrávirk lífræn efni við samning um loftmengun sem berst langar leiðir milli landa, 13.11.1979 (Protocol on Persistent Organic Pollutants to the Convention on Long-Range Transboundary Air, 13.11.1979).

Aðalorð
bókun - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira