Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afmörkunarsvæði
ENSKA
containment area
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] 10) Þegar lögbærum yfirvöldum er tilkynnt um að aukin dánartíðni hafi greinst hjá risaostru skal taka sýni og gera prófanir til að greina eða útiloka tilvist OsHV-1 var.
11) Þegar tilvist arfgerðar veirunnar OsHV-1 var hefur verið staðfest skulu aðildarríkin gera ráðstafanir um sjúkdómavarnir, þ.m.t. með því að koma á fót afmörkunarsvæði. Þegar afmörkunarsvæðið er ákvarðað skal taka tillit til tiltekinna þátta sem settir eru fram í þessari reglugerð. Þessar ráðstafanir um sjúkdómavarnir skulu vera í gildi þar til skoðanir hafa verið framkvæmdar sem sýna að aukinnar dánartíðni gætir ekki lengur

[en] 10) When the competent authorities are informed that increased mortality in the Crassostrea gigas oysters has been detected, sampling and testing should be carried out to detect or rule out the presence of OsHV-1 var.
11) When the presence of virus genotype OsHV-1 var has been confirmed, disease control measures should be implemented by the Member States including the establishment of a containment area. When defining the containment area certain factors set out in this Regulation should be taken into account. Those disease control measures should last until inspections have shown that the increased mortalities have ceased.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 175/2010 frá 2. mars 2010 um framkvæmd tilskipunar ráðsins 2006/88/EB að því er varðar ráðstafanir til að hamla gegn aukinni dánartíðni hjá ostrum af tegundinni Crassostrea gigas í tengslum við greiningu herpesveiru 1 µvar í ostrum (OsHV-1 µvar)

[en] Commission Regulation (EU) No 175/2010 of 2 March 2010 implementing Council Directive 2006/88/EC as regards measures to control increased mortality in oysters of the species Crassostrea gigas in connection with the detection of Ostreid herpesvirus 1 µvar (OsHV-1 µvar)

Skjal nr.
32010R0175
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira