Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
starf sem er unnið tímabund
ENSKA
temporary work
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Ef ekki er hægt að inna af hendi starf, sem er unnið tímabundið í mikilli hæð, skv. 6. gr. tilskipunar 89/391/EBE og 3. gr. þessarar tilskipunar, af öryggi og við viðeigandi vinnuvistfræðileg skilyrði á heppilegu undirlagi skal velja þau vinnutæki sem henta best til að tryggja og viðhalda öruggum vinnuaðstæðum.

[en] If, pursuant to Article 6 of Directive 89/391/EEC and Article 3 of this Directive, temporary work at a height cannot be carried out safely and under appropriate ergonomic conditions from a suitable surface, the work equipment most suitable to ensure and maintain safe working conditions must be selected.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/104/EB frá 16. september 2009 um lágmarkskröfur varðandi öryggi og hollustu er starfsmenn nota tæki á vinnustöðum (önnur sértilskipun í skilningi 1. mgr. 16. gr. tilskipunar 89/391/EBE)

[en] Directive 2009/104/EC of the European Parliament and of the Council of 16 September 2009 concerning the minimum safety and health requirements for the use of work equipment by workers at work (second individual Directive within the meaning of Article 16(1) of Directive 89/391/EEC)

Skjal nr.
32009L0104
Aðalorð
starf - orðflokkur no. kyn hk.