Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tímabundið ákvæði
ENSKA
temporary provision
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Tímabundin ákvæði
Aðgerðir, sem hófust fyrir 31. desember 2006, samkvæmt ákvörðun nr. 1031/2000/EB og ákvörðun nr. 790/2004/EB skulu áfram falla undir þessar ákvarðanir uns þeim er lokið.

[en] Temporary provision
Actions started before 31 December 2006 pursuant to Decision No 1031/2000/EB and Decision No 790/2004/EB shall continue to be governed, until their completion, by those Decisions.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1719/2006/EB frá 15. nóvember 2006 um að koma á áætluninni Virk æska fyrir tímabilið 2007 til 2013

[en] Decision No 1719/2006/EC of the European Parliament and of the Council of 15 November 2006 establishing the Youth in Action programme for the period 2007 to 2013

Skjal nr.
32006D1719
Aðalorð
ákvæði - orðflokkur no. kyn hk.