Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tvöfalt refsinæmi
ENSKA
double criminality
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í rammaákvörðun 2002/584/DIM um evrópsku handtökuskipunina og málsmeðferð við afhendingu milli aðildarríkjanna (6), sem ráðið samþykkti 13. júní 2002, er spilling sett á skrá yfir afbrot sem falla undir evrópsku handtökuskipunina, en samkvæmt henni er ekki krafist sannprófunar á tvöföldu refsinæmi.

[en] On 13 June 2002 the Council adopted Framework Decision 2002/584/JHA on the European arrest warrant and the surrender procedures between the Member States(6), in which corruption is included in the list of offences falling within the scope of the European arrest warrant, in respect of which prior verification of double criminality is not required.

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins 2003/568/DIM frá 22. júlí 2003 um baráttu gegn spillingu í einkageiranum

[en] Council Framework Decision 2003/568/JHA of 22 July 2003 on combating corruption in the private sector

Skjal nr.
32003F0568
Aðalorð
refsinæmi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira