Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lýðræðisþjóðfélag
ENSKA
democratic society
Svið
borgaraleg réttindi
Dæmi
[is] ... staðfest hefur verið að samkvæmt þeim lögum, sem gagnainnflytjandi eða undirverktaki heyra undir, sé þess krafist að hann víki frá gildandi lögum um gagnavernd sem ganga lengra en nauðsynlegar takmarkanir sem krafist er í lýðræðisþjóðfélagi, eins og kveðið er á um í 13. gr. tilskipunar 95/46/EB, ef líklegt er að kröfur þessar hafi veruleg neikvæð áhrif á þá tryggingu sem gildandi lög um gagnavernd og föstu samningsákvæðin veita, ...

[en] ... it is established that the law to which the data importer or a sub-processor is subject imposes upon him requirements to derogate from the applicable data protection law which go beyond the restrictions necessary in a democratic society as provided for in Article 13 of Directive 95/46/EC where those requirements are likely to have a substantial adverse effect on the guarantees provided by the applicable data protection law and the standard contractual clauses;
Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 5. febrúar 2010 um föst samningsákvæði vegna flutnings persónuupplýsinga til vinnsluaðila með staðfestu í þriðju löndum samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 95/46/EB

[en] Commission Decision of 5 February 2010 on standard contractual clauses for the transfer of personal data to processors established in third countries under Directive 95/46/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32010D0087
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira