Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hagræn aðhvarfsgreining
ENSKA
econometric regression
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Til að taka saman framleiðslu húsnæðisþjónustu skulu aðildarríki beita lagskiptingaraðferðinni sem byggir á raunhúsaleigu, annaðhvort með beinum framreikningi eða með hagrænni aðhvarfsgreiningu. Að því er íbúðir varðar sem eigandi nýtir felur þetta í sér að nota þarf raunhúsaleigu fyrir sambærilegar leigðar íbúðir. Í réttlætanlegum undantekningartilvikum, þar sem raunhúsaleigu vantar eða tölfræði er óáreiðanleg fyrir tiltekið lag, er hægt að nota aðrar hlutlægar aðferðir, s.s. kostnaðarverðsaðferðina.

[en] To compile the output of dwelling services Member States shall apply the stratification method based on actual rents, either by direct extrapolation or by means of econometric regression. In respect of owner-occupied dwellings, this implies the use of actual rents for similar rented dwellings. In the justified and exceptional case where actual rents are missing or statistically unreliable for certain strata, other objective methods, like the user-cost method, may be employed.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 18. júlí 1995 um tilgreiningu meginreglna um mat á húsnæðisþjónustu við framkvæmd 1. gr. tilskipunar ráðsins 89/130/EBE, KBE um samræmingu skýrslugerðar um verga þjóðarframleiðslu á markaðsvirði

[en] Commission Decision of 18 July 1995 specifying the principles for estimating dwelling services for the purpose of implementing Article 1 of Council Directive 89/130/EEC, Euratom on the harmonization of the compilation of gross national product at market prices

Skjal nr.
31995D0309
Aðalorð
aðhvarfsgreining - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira