Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Samstöðusjóður Evrópusambandsins
ENSKA
European Union Solidarity Fund
DANSKA
Den Europæiske Unions Solidaritetsfond
SÆNSKA
Europeiska unionens solidaritetsfond
FRANSKA
Fonds de solidarité de l´Union européenne
ÞÝSKA
Solidaritätsfonds der Europäischen Union
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Samstöðusjóði Evrópusambandsins er ætlað að gera skjóta fjárhagsaðstoð mögulega ef um er að ræða meiriháttar hörmungar á yfirráðasvæði aðildarríkis eða umsóknarlands, eins og skilgreint er í viðeigandi grundvallargerð.

[en] The European Union Solidarity Fund is intended to allow rapid financial assistance in the event of major disasters occurring on the territory of a Member State or of a candidate country, as defined in the relevant basic act.

Skilgreining
[en] the EUSF can provide financial aid to Member States and countries engaged in accession negotiations in the event of a major natural disaster if total direct damage caused by the disaster exceeds 3 billion (at 2002 prices) or 0.6% of the country''s gross national income, whichever is the lower (Stofnanir og áætlanir ESB og þátttaka Íslands)

Rit
[is] Samstarfssamningur milli stofnana Evrópuþingsins, ráðsins og framkvæmdastjórnarinnar um aga í stjórn fjármála og trausta fjármálastjórnun

[en] Interinstitutional Agreement between the European Parliament, the Council and the Commission on budgetary discipline and sound financial management

Skjal nr.
32006Q0614(01)
Aðalorð
samstöðusjóður - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira