Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
megindleg aðferð
ENSKA
quantitative method
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Megindleg aðferð: greiningaraðferð sem ákvarðar magn eða massahlutfall efnis þannig að hægt sé að sýna það sem tölugildi viðeigandi eininga.

[en] Quantitative method means an analytical method which determines the amount or mass fraction of a substance so that it may be expressed as a numerical value of appropriate units

Skilgreining
megindlegur: sem tekur til magns, þ.e. hve mikið sé af e-u (Orðasafn í Uppeldis- og sálarfræði í Íðorðabanka Árnastofnunar)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 12. ágúst 2002 um framkvæmd á tilskipun ráðsins 96/23/EB varðandi nothæfi greiningaraðferða og túlkun niðurstaðna

[en] Commission Decision of 12 August 2002 implementing Council Directive 96/23/EC concerning the performance of analytical methods and the interpretation of results

Skjal nr.
32002D0657
Aðalorð
aðferð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira