Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
atriðaskrá
ENSKA
index
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Í samræmi við þessa ákvörðun skal Evrópska réttaraðstoðin koma upp atriðaskrá yfir gögn sem tengjast rannsóknum og getur stofnað bráðabirgðavinnsluskjöl sem einnig hafa að geyma persónuupplýsingar.

[en] In accordance with this Decision, Eurojust shall establish an index of data relating to investigations and may establish temporary work files which also contain personal data.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 28. febrúar 2002 um að koma á fót Evrópsku réttaraðstoðinni með það fyrir augum að efla baráttuna gegn alvarlegum afbrotum

[en] Council Decision of 28 February 2002 setting up Eurojust with a view to reinforcing the fight against serious crime

Skjal nr.
32002D0187
Athugasemd
[en] Index er í ft. indices eða indexes.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.