Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þekkjanlegur öryggisþáttur
ENSKA
recognisable security feature
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Þessi samræmda fyrirmynd verður að innihalda allar nauðsynlegar upplýsingar og uppfylla ströngustu tæknistaðla, einkum að því er varðar vernd gegn grunnfölsunum og breytifölsunum. Hún skal einnig henta til notkunar í öllum aðildarríkjunum og bera samhæfða öryggisþætti sem eru almennt þekkjanlegir og sýnilegir berum augum.
[en] This uniform format must contain all the necessary information and meet high technical standards, in particular as regards safeguards against counterfeiting and falsification. It must also be suited to use by all Member States and bear universally recognisable harmonised security features which are clearly visible to the naked eye.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 53, 23.2.2002, 4
Skjal nr.
32002R0333
Aðalorð
öryggisþáttur - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
recognizable security feature