Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
markbundin virkni
ENSKA
target-restricted functionality
Svið
lyf
Dæmi
[is] Valvís marksækni: Þegar genalyfið á að hafa valvísa eða markbundna virkni skal leggja fram rannsóknir sem staðfesta sérstaka eiginleika og tímalengd virkninnar og starfsemi í markfrumum og -vefjum.

[en] Target selectivity: When the gene therapy medicinal product is intended to have a selective or target-restricted functionality, studies to confirm the specificity and duration of functionality and activity in target cells and tissues shall be provided.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/120/EB frá 14. september 2009 um breytingu, að því er varðar hátæknilyf, á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/83/EB um Bandalagsreglur um lyf sem ætluð eru mönnum

[en] Commission Directive 2009/120/EC of 14 September 2009 amending Directive 2001/83/EC of the European Parliament and of the Council on the Community code relating to medicinal products for human use as regards advanced therapy medicinal products

Skjal nr.
32009L0120
Aðalorð
virkni - orðflokkur no. kyn kvk.