Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stöðluð rannsókn á krabbameinsvaldandi áhrifum sem nagdýr verða fyrir á ævi sinni
ENSKA
standard lifetime rodent carcinogenicity study
Svið
lyf
Dæmi
[is] Rannsaka skal krabbameinsvaldandi áhrif. Ekki skal krefjast staðlaðra rannsókna á krabbameinsvaldandi áhrifum sem nagdýr verða fyrir á ævi sinni. cf Hins vegar skal, eftir tegund lyfs, leggja mat á getu til æxlismyndunar í viðeigandi líkönum í lífi eða í glasi.

[en] Carcinogenicity shall be studied. Standard lifetime rodent carcinogenicity studies shall not be required. However, depending on the type of product, the tumourigenic potential shall be evaluated in relevant in vivo/in vitro models.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/120/EB frá 14. september 2009 um breytingu, að því er varðar hátæknilyf, á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/83/EB um Bandalagsreglur um lyf sem ætluð eru mönnum

[en] Commission Directive 2009/120/EC of 14 September 2009 amending Directive 2001/83/EC of the European Parliament and of the Council on the Community code relating to medicinal products for human use as regards advanced therapy medicinal products

Skjal nr.
32009L0120
Aðalorð
rannsókn - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira