Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lyfhrifarannsókn
ENSKA
pharmacodynamic study
Svið
lyf
Dæmi
[is] Lyfhrifarannsóknir skulu hannaðar og sérsniðnar að sérstökum eiginleikum vefjatæknilyfja. Leggja skal fram gögn sem færa sönnur á gildi hugmyndar og sýna fram á lyfjahvörfin sem gera kleift að fá fyrirhugaða endurmyndun, viðgerðir eða endurnýjun. Taka skal tillit til hentugra lyfhrifafræðilegra merkja, sem tengjast fyrirhugaðri notkun og byggingu.

[en] Pharmacodynamic studies shall be designed and tailored to the specificities of tissue engineered products. The evidence for the proof of concept and the kinetics of the product to obtain the intended regeneration, repairing or replacement shall be provided. Suitable pharmacodynamic markers, related to the intended function(s) and structure shall be taken into account.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/120/EB frá 14. september 2009 um breytingu, að því er varðar hátæknilyf, á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/83/EB um Bandalagsreglur um lyf sem ætluð eru mönnum

[en] Commission Directive 2009/120/EC of 14 September 2009 amending Directive 2001/83/EC of the European Parliament and of the Council on the Community code relating to medicinal products for human use as regards advanced therapy medicinal products

Skjal nr.
32009L0120
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
lyfhrifafræðileg rannsókn

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira