Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flutningsréttindi
ENSKA
performance rights
DANSKA
fremførelsesrettigheder, opførelsesret
FRANSKA
droit d´exécution
ÞÝSKA
Aufführungsrecht
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Hinsvegar leiðir sala á eintökum af vernduðum verkum ekki til fullnustunota af flutningsréttindum, þar með talin leiguréttindi á verkum, sjá í þessu samhengi mál 158/86, Warner Brothers og Metronome Video, (1988), dómasafn EB 2605, og mál C-61/97, Foreningen af danske videogramdistributører, (1998), dómasafn EB I-5171.

[en] On the other hand, the sale of copies of a protected work does not lead to the exhaustion of performance rights, including rental rights, in the work, see in this respect Case 158/86, Warner Brothers and Metronome Video, (1988) ECR 2605, and Case C-61/97, Foreningen af danske videogramdistributører, (1998) ECR I-5171.

Skilgreining
flutningsréttur: lögvarinn réttur til listflutnings höfundarverks ...
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar Leiðbeiningar um beitingu 81. greinar EB-sáttmálans um samninga um tækniyfirfærslu

[en] Commission Notice Guidelines on the application of Article 81 of the EC Treaty to technology transfer agreements

Skjal nr.
52004XC0427(01)
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð