Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innlagningardagsetning
ENSKA
date of filing
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Í ljósi þess að vottorð tekur gildi þegar lögbundinn gildistími grunneinkaleyfisins rennur út, sem getur verið tiltölulega löngu eftir innlagningardagsetningu umsóknar um vottorðið, og til að ná markmiði þessarar reglugerðar er réttlætanlegt að þessi reglugerð taki á tilteknu tímabili einnig til vottorðs, sem sótt var um fyrir gildistökudag þessarar reglugerðar en hefur enn ekki tekið gildi fyrir þann dag, án tillits til þess hvort vottorðið var veitt fyrir þann dag eða ekki.

[en] Given that a certificate takes effect at the end of the lawful term of the basic patent, which can be a relatively long time after the date of filing of the application for the certificate, and in order to achieve the aim of this Regulation, it is justified that this Regulation also cover, over a certain period of time, a certificate that was applied for before the date of entry into force of this Regulation, but has not yet taken effect before that date, irrespective of whether or not that certificate was granted before that date.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/933 frá 20. maí 2019 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 469/2009 um vottorð um viðbótarvernd fyrir lyf

[en] Regulation (EU) 2019/933 of the European Parliament and of the Council of 20 May 2019 amending Regulation (EC) No 469/2009 concerning the supplementary protection certificate for medicinal products

Skjal nr.
32019R0933
Athugasemd
Með ,filing´ er hér átt við það að leggja inn skriflega umsókn, beiðni o.þ.h.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
filing date

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira