Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- innbyrðis samræmi milli vinnsluferla
- ENSKA
- process consistency
- Svið
- lyf
- Dæmi
-
[is]
Gilda skal framleiðsluferlið til að tryggja innbyrðis samræmi milli lota og milli vinnsluferla, starfrænan áreiðanleika frumnanna í framleiðslu og flutningi fram að beitingu eða lyfjagjöf, og rétt sérhæfingarstig.
- [en] The manufacturing process shall be validated to ensure batch and process consistency, functional integrity of the cells throughout manufacturing and transport up to the moment of application or administration, and proper differentiation state.
- Rit
-
[is]
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/120/EB frá 14. september 2009 um breytingu, að því er varðar hátæknilyf, á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/83/EB um Bandalagsreglur um lyf sem ætluð eru mönnum
- [en] Commission Directive 2009/120/EC of 14 September 2009 amending Directive 2001/83/EC of the European Parliament and of the Council on the Community code relating to medicinal products for human use as regards advanced therapy medicinal products
- Skjal nr.
- 32009L0120
- Aðalorð
- samræmi - orðflokkur no. kyn hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.