Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sérfræðingahópur stjórnvalda
ENSKA
Group of Governmental Experts
Svið
alþjóðamál
Dæmi
[is] Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna setti upp sérfræðingahóp stjórnvalda (GGE) með 28 aðilum til að halda áfram umfjöllun um hugsanlegan samning um vopnaviðskipti. Sérfræðingahópurinn hittist allt árið 2008 og kynnti niðurstöður sínar á ráðherraviku 63. Allsherjarþingsins. Hópurinn komst að þeirri niðurstöðu að frekari umfjöllunar væri þörf og að átök ætti að gera, í áföngum, á opinn og gagnsæjan hátt, innan ramma Sameinuðu þjóðanna. Hópurinn hvetur þau ríki sem eru í aðstöðu til slíks, að veita aðstoð til ríkja í þörf, sé óskað eftir því.

[en] The United Nations Secretary-General set up a Group of Governmental Experts (GGE) of 28 members to continue the consideration of a possible Arms Trade Treaty. The GGE met throughout 2008 and presented its conclusions during the ministerial week of the 63rd General Assembly. The Group concluded that further consideration was required and that efforts should be carried out, on a step-by-step basis, in an open and transparent manner, within the framework of the United Nations. The GGE encouraged those States in a position to do so, to render assistance to States in need, upon request.

Skilgreining
[en] a Working Party of national experts appointed by the UN or UN affiliate organisation to discuss a specific issue or produce a report with a view to a higher-level meeting (IATE)

Rit
Ákvörðun ráðsins 2009/42/SSUÖ frá 19. janúar 2009 um stuðning við starfsemi ESB í því skyni að efla ferli meðal þriðju landa sem leiðir til samnings um vopnaviðskipti, innan ramma Evrópskrar öryggisstefnu

Skjal nr.
32009D0042
Athugasemd
Starfshópur á vegum Sameinuðu þjóðanna. Slíkir hópar eru til á mörgum sviðum.
Aðalorð
sérfræðingahópur - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
GGE

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira