Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- fulltrúi sem fer með greiðsluheimildir
- ENSKA
- authorising officer by delegation
- Svið
- sjóðir og áætlanir
- Dæmi
-
[is]
Þegar alvarlegir annmarkar koma fram í stjórnunar- og eftirlitskerfum skal, auk þess að stöðva greiðslur tímabundið, gera ráðstafanir sem gera fulltrúa sem fer með greiðsluheimildir kleift að fresta greiðslum ef gögn benda til þess að verulegir annmarkar séu á traustri starfrækslu þessara kerfa.
- [en] In addition to the suspension of payments where a serious deficiency is detected in the management and control systems, there should be measures allowing the authorising officer by delegation to interrupt payments where there is evidence to suggest a significant deficiency in the sound operation of these systems.
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1083/2006 frá 11. júlí 2006 um almenn ákvæði um Byggðaþróunarsjóð Evrópu, Félagsmálasjóð Evrópu og Samheldnisjóðinn og niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 1260/1999
- [en] Council Regulation (EC) No 1083/2006 of 11 July 2006 laying down general provisions on the European Regional Development Fund, the European Social Fund and the Cohesion Fund and repealing Regulation (EC) No 1260/1999
- Skjal nr.
- 32006R1083
- Aðalorð
- fulltrúi - orðflokkur no. kyn kk.
- ENSKA annar ritháttur
- authorizing officer by delegation
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.