Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verkun við sjúkdómsgreiningu
ENSKA
diagnostic effect
Svið
lyf
Dæmi
[is] Genalyf merkir líffræðilegt lyf sem býr yfir eftirfarandi eiginleikum ... bein tenging er á milli verkunar þess í meðferð við sjúkdómum, við forvarnir gegn sjúkdómum og við sjúkdómsgreiningu og samskeyttu kjarnsýruraðarinnar sem það inniheldur, eða afurðar genatjáningar þessarar samskeyttu kjarnsýruraðar.

[en] Gene therapy medicinal product means a biological medicinal product which has the following characteristics ... its therapeutic, prophylactic or diagnostic effect relates directly to the recombinant nucleic acid sequence it contains, or to the product of genetic expression of this sequence.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/120/EB frá 14. september 2009 um breytingu, að því er varðar hátæknilyf, á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/83/EB um Bandalagsreglur um lyf sem ætluð eru mönnum

[en] Commission Directive 2009/120/EC of 14 September 2009 amending Directive 2001/83/EC of the European Parliament and of the Council on the Community code relating to medicinal products for human use as regards advanced therapy medicinal products

Skjal nr.
32009L0120
Aðalorð
verkun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira