Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
héraætt
ENSKA
Leporidae
DANSKA
harer
SÆNSKA
harer och kaniner
ÞÝSKA
Hasenartige
LATÍNA
Leporidae
Samheiti
[is] kanínur og hérar
[en] rabbits and hares
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] Hráefni úr villtum landspendýrum og héradýrum (Leporidae).

Þau þriðju lönd, sem eru tilgreind í 1. hluta II. viðauka við reglugerð (ESB) nr. 206/2010 eða í 1. hluta I. viðauka við reglugerð (EB) nr. 119/2009, sem aðildarríkin heimila innflutning frá á nýju kjöti af sömu dýrategundum.


[en] Raw material from other wild land mammals and Leporidae.

Third countries listed in Part 1 of Annex II to Regulation (EU) No 206/2010 or in Part 1 of Annex I to Regulation (EC) No 119/2009, from which Member States authorise imports of fresh meat from the same species.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 595/2010 frá 2. júlí 2010 um breytingu á VIII., X. og XI. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1774/2002 um heilbrigðisreglur um aukaafurðir úr dýrum sem ekki eru ætlaðar til manneldis

[en] Commission Regulation (EU) No 595/2010 of 2 July 2010 amending Annexes VIII, X and XI to Regulation (EC) No 1774/2002 of the European Parliament and of the Council laying down health rules concerning animal by-products not intended for human consumption

Skjal nr.
32010R0595
Athugasemd
Leporidae er ætt eiginlegra héra og kölluð ,kanínur og hérar eða hérar og kanínur´ eða ,héraætt´. Héradýr er yfirleitt haft um ættbálkinn Lagomorpha, sem er á þessari stofnun kallaður nartarar (einnig til orðið hérungar um þennan bálk).

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira