Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skráð ávana- og fíkniefni
ENSKA
controlled drugs
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] 95. og 152. gr. stofnsáttmála Evrópubandalagsins, að því marki sem þessi ákvæði taka aðeins til ráðstafana er varða lögleg viðskipti með skráð ávana- og fíkniefni og hafa það að markmiði að innri markaðurinn geti starfað, ásamt a-lið 1. mgr. 30. gr. og 34 gr. sáttmálans um Evrópusambandið, að teknu tilhlýðilegu tilliti til valdsviðs einstakra aðildarríkja, að því marki sem þessi ákvæði taka til þátta eftirlitskerfa eða kerfa til að framfylgja gildandi reglum um lögleg eða ólögleg ávana- og fíknilyf

[en] Articles 95 and 152 TEC, to the extent that these provisions deal only with measures relating to the licit trade in controlled drugs which have as their object the functioning of the internal market; and, with due respect for individual Member States'' competences, Articles 30(1)(a) and 34 TEU, to the extent that these provisions deal with elements of Member States'' control or enforcement regimes for licit or illicit drugs

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 20. maí 1999 um að ákveða, í samræmi við viðeigandi ákvæði stofnsáttmála Evrópubandalagsins og sáttmálans um Evrópusambandið, lagagrundvöll hvers og eins af ákvæðunum eða ákvörðununum sem mynda Schengen-réttarreglurnar

[en] Council Decision of 20 May 1999 determining, in conformity with the relevant provisions of the Treaty establishing the European Community and the Treaty on European Union, the legal basis for each of the provisions or decisions which constitute the Schengen acquis

Skjal nr.
31999D0436
Aðalorð
ávana- og fíkniefni - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira