Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þéttleiki segulflæðis
ENSKA
magnetic flux density
DANSKA
magnetisk fluxtæthed, magnetisk induktion
SÆNSKA
magnetisk flödestäthet, magnetisk fluxtäthet
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Þéttleiki segulflæðis (B) er vigurstærð sem svarar til þess afls sem verkar á hleðslu á hreyfingu, tilgreindur í teslum (T).

[en] Magnetic field strength (H) is a vector quantity that, together with the magnetic flux density, specifies a magnetic field at any point in space.

Skilgreining
[en] the vector quantity of divergence zero at all points,which determines that component of the Coulomb-Lorentz force which is proportional to the velocity of the carrier (IATE, SCIENCE, 2019)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2013/35/ESB frá 26. júní 2013 um lágmarkskröfur um heilbrigði og öryggi að því er varðar áhættu starfsmanna vegna váhrifa eðlisfræðilegra áhrifavalda (rafsegulsviðs) (20. sértilskipun í skilningi 1. mgr. 16. gr. tilskipunar 89/391/EBE) og niðurfellingu tilskipunar 2004/40/EB

[en] Directive 2013/35/EU of the European Parliament and of the Council of 26 June 2013 on the minimum health and safety requirements regarding the exposure of workers to the risks arising from physical agents (electromagnetic fields) (20th individual Directive within the meaning of Article 16(1) of Directive 89/391/EEC) and repealing Directive 2004/40/EC

Skjal nr.
32013L0035
Athugasemd
Úr Leiðbeiningum um SI-kerfið (Staðlaráð Íslands)
Aðalorð
þéttleiki - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
magnetic induction