Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
yfirvald sem veitir aðstoð
ENSKA
awarding authority
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Gefa skal nákvæma lýsingu á reglum og skilyrðum sem gilda fyrir beitingu hverrar aðstoðaráætlunar um sig, þ.m.t. einkum aðstoðarhlutfall, skattameðferð og hvort aðstoð er veitt sjálfkrafa eftir að tilteknar, hlutlægar viðmiðanir hafa verið uppfylltar (ef sú er raunin skal geta þess hvaða viðmiðanir það eru) eða hvort yfirvöld sem veita aðstoðina hafa eitthvert svigrúm við ákvarðanatöku.

[en] For each instrument of aid, please give a precise description of its rules and conditions of application, including in particular the rate of award, its tax treatment and whether the aid is accorded automatically once certain objective criteria are fulfilled (if so, please mention the criteria) or whether there is an element of discretion by the awarding authorities.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 794/2004 frá 21. apríl 2004 um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 659/1999 um ítarlegar reglur um beitingu 93. gr. EB-sáttmálans

[en] Commission Regulation (EC) No 794/2004 of 21 April 2004 implementing Council Regulation (EC)No 659/1999 laying down detailed rules for the application of Article 93 of the EC Treaty

Skjal nr.
32004R0794
Aðalorð
yfirvald - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira