Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
búnaður í loftfari
ENSKA
airborne equipment
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Þegar aðildarríki ákveður að beina fjárhagslegri hvatningu að notendum flugleiðsöguþjónustu skal það, í kjölfar boðs um samráð sem um getur í 8. gr., aðlaga gjöld sem lögð eru á þessa notendur svo þau endurspegli þá viðleitni sem þeir sýna, einkum til að:

... draga úr heildarkostnaði flugleiðsöguþjónustu og auka skilvirkni hennar, einkum með því að lækka eða aðlaga gjöldin, þegar notaður er búnaður í loftfari sem eykur afkastagetu, eða til að vega upp á móti óþægindum sem fylgja því að velja minna ásetnar flugleiðir, ...

[en] Where a Member State decides to apply an incentive scheme with respect to users of air navigation services, it shall, following the offer to consult referred to in Article 8, modulate charges incurred by them to reflect efforts made by those users to, in particular:

... reduce the overall costs of air navigation services and increase their efficiency, in particular by decreasing or modulating charges according to airborne equipment that increases capacity or offsetting the inconvenience of choosing less congested routings;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1191/2010 frá 16. desember 2010 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1794/2006 um sameiginlegt gjaldtökukerfi fyrir flugleiðsöguþjónustu

[en] Commission Regulation (EU) No 1191/2010 of 16 December 2010 amending Regulation (EC) No 1794/2006 laying down a common charging scheme for air navigation services

Skjal nr.
32010R1191
Athugasemd
Í móðurgerðinni 32006R1794 (og 32004R0550) er talað um búnað í lofti.

Aðalorð
búnaður - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira