Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gögn sem njóta einkaleyfisverndar
ENSKA
proprietary data
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 17. desember 2009 um leyfi fyrir heilsufullyrðingu um áhrif vatnsleysanlegs tómatþykknis á blóðflagnaþyrpingar og um að veita gögnum, sem njóta einkaleyfisverndar, vernd samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1924/2006
[en] Commission Decision of 17 December 2009 authorising a health claim on the effect of water-soluble tomato concentrate on platelet aggregation and granting the protection of proprietary data under Regulation (EC) No 1924/2006 of the European Parliament and of the Council
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 336, 18.12.2009, 55
Skjal nr.
32009D0980
Aðalorð
gögn - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
ft.