Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endursending að frjálsum vilja viðkomandi
ENSKA
voluntary return
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Í því skyni að stuðla að endursendingum að frjálsum vilja viðkomandi skulu aðildarríkin veita aukna aðstoð og ráðgjöf við endursendingu og nýta sem best þá viðeigandi fjármögnunarmöguleika sem bjóðast hjá Evrópska endursendingarsjóðnum.
[en] In order to promote voluntary return, Member States should provide for enhanced return assistance and counselling and make best use of the relevant funding possibilities offered under the European Return Fund.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 348, 24.12.2008, 98
Skjal nr.
32008L0115
Aðalorð
endursending - orðflokkur no. kyn kvk.