Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
liðsafli undir forystu Evrópusambandsins
ENSKA
EU-led force
DANSKA
EU-ledet styrke
SÆNSKA
EU-ledd styrka
FRANSKA
force placée sous la direction de l´Union européenne, force de l´Union européenne
ÞÝSKA
EU-geführte Einsatzkräfte
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Formennskuríkið gekk frá samningi, í kjölfar ákvörðunar ráðsins frá 27. febrúar 2003 sem heimilaði formennskuríkinu að hefja samningaviðræður, við Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu) um réttarstöðu liðsafla undir forystu Evrópusambandsins í Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu).

[en] Following the Council Decision of 27 February 2003 authorising the Presidency to open negotiations, the Presidency negotiated an agreement with FYROM on the status of the EU-led forces in FYROM.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2003/222/SSUÖ frá 21. mars 2003 um gerð samnings milli Evrópusambandsins og Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldis Júgóslavíu) um réttarstöðu liðsafla undir forystu Evrópusambandsins (EUF) í Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu)

[en] Council Decision 2003/222/CFSP of 21 March 2003 concerning the conclusion of the Agreement between the European Union and the Former Yugoslav Republic of Macedonia on the status of the European Union-led Forces (EUF) in the Former Yugoslav Republic of Macedonia

Skjal nr.
32003D0222
Athugasemd
Sjá EUFOR og EUNAVFOR í IATE (Orðabanka Evrópusambandsins)
Aðalorð
liðsafli - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
European Union-led force
EUFOR

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira