Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endursendingarákvörðun
ENSKA
return decision
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Við notkun staðlaðra eyðublaða fyrir ákvarðanir tengdar endursendingu, nánar tiltekið endursendingarákvarðanir sem og ákvarðanir um komubann og ákvarðanir um brottflutning, ef þær hafa verið gefnar út, skulu aðildarríkin virða þessa meginreglu og fara að fullu að öllum gildandi ákvæðum þessarar tilskipunar.
[en] When using standard forms for decisions related to return, namely return decisions and, if issued, entry-ban decisions and decisions on removal, Member States should respect that principle and fully comply with all applicable provisions of this Directive.
Skilgreining
ákvörðun eða úrlausn stjórnvalds eða dómstóls, þar sem staðfest er að dvöl ríkisborgara þriðja lands sé ólögleg og mælt er fyrir um eða fyrirskipað að viðkomandi skuli snúa aftur
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 348, 24.12.2008, 98
Skjal nr.
32008L0115
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.