Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verstu, hugsanlegu váhrif
ENSKA
worst-case exposure
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Í áliti Matvælaöryggisstofnunarinnar var bent á að jafnvel þó að ungbarn hafi nægjanlega getu til að losa sig við bisfenól A ef til verstu hugsanlegra váhrifa kemur er geta líffærakerfa ungbarna til að losa sig við bisfenól A ekki eins þróuð og hjá fullorðnum og getan verður smám saman sú sama og hjá fullorðnum á fyrstu sex mánuðum ævinnar.

[en] Even if the infant has sufficient capacity to eliminate BPA at worst-case exposure the EFSA opinion pointed out that an infants system to eliminate BPA is not as developed as that of an adult and it only gradually reaches the adult capacity during the first 6 months.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2011/8/ESB frá 28. janúar 2011 um breytingu á tilskipun 2002/72/EB að því er varðar takmörkun á notkun bisfenóls A í barnapela úr plasti

[en] Commission Directive 2011/8/EU of 28 January 2011 amending Directive 2002/72/EC as regards the restriction of use of Bisphenol A in plastic infant feeding bottles

Skjal nr.
32011L0008
Athugasemd
Sjá t.d. verstu, hugsanlegu aðstæður.

Aðalorð
váhrif - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira