Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lerkibarði
ENSKA
white agaric mushroom
DANSKA
hvid tøndersvamp
SÆNSKA
lärkticka
FRANSKA
polypore officinal
ÞÝSKA
Lärchenschwamm
LATÍNA
Laricifomes officinales
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Laricifomes officinales (Vill.: Fr) Kotl. et Pouz eða Fomes officinalis Lerkibarði Einungis má nota bragðefni og innihaldsefni matvæla með bragðgefandi eiginleika sem unnin eru úr viðkomandi grunnefni til að framleiða áfenga drykki

[en] Laricifomes officinales (Vill.: Fr) Kotl. et Pouz or Fomes officinalis White agaric mushroom Flavourings and food ingredients with flavouring properties produced from the source material may only be used for the production of alcoholic beverages

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1334/2008 frá 16. desember 2008 um bragðefni og tiltekin innihaldsefni matvæla, sem hafa bragðgefandi eiginleika, til notkunar í og á matvæli og um breytingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 1601/91, reglugerðum (EB) nr. 2232/96 og (EB) nr. 110/2008 og tilskipun 2000/13/EB


[en] Regulation (EC) No 1334/2008 of the European Parliament and of the Council of 16 December 2008 on flavourings and certain food ingredients with flavouring properties for use in and on foods and amending Council Regulation (EEC) No 1601/91, Regulations (EC) No 2232/96 and (EC) No 110/2008 and Directive 2000/13/EC

Skjal nr.
32008R1334
Athugasemd
L. officinalis er samheiti ásamt 12 öðrum í þeim grunni. Sveppurinn er því af randbarðaætt, Fomitopsidaceae, og þeir sveppir hafa fengið nafn sem endar á ,-barði´ á íslensku. Þar eð hann vex á lerki í Alpafjöllum mætti kenna hann við lerki og nota nafnið ,lerkibarði´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira