Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
jöfnunarframlag
ENSKA
financial compensation
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Til að hvetja sem mest til aðgerða sem koma á stöðugleika á markaði skal útiloka að þau samtök framleiðenda sem fara ekki eftir afturköllunarverði Bandalagsins allt fiskveiðiárið fái jöfnunarframlag vegna aðstoðar við seinkun á markaðssetningu.

[en] The compensation body shall take action within two months of the date when the injured party presents a claim for compensation to it but shall terminate its action if the insurance undertaking, or its claims representative, subsequently makes a reasoned reply to the claim.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2814/2000 frá 21. desember 2000 um ítarlegar reglur um beitingu reglugerðar ráðsins (EB) nr. 104/2000 að því er varðar að veita aðstoð við seinkun á markaðssetningu tiltekinna fiskafurða

[en] Commission Regulation (EC) No 2814/2000 of 21 December 2000 laying down the detailed rules for the application of Council Regulation (EC) No 104/2000 as regards the grant of carry-over aid for certain fishery products

Skjal nr.
32000R2814
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira