Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sjálfstæður krabbameinsvaldur
ENSKA
complete carcinogen
Svið
lyf
Dæmi
[is] Það var mat vísindanefndarinnar, einkum að því er varðar notkun estradíóls 17ß í vaxtarhvetjandi tilgangi, að umtalsverðar nýlegar vísbendingar bentu sterklega til þess að líta bæri á efnið sem sjálfstæðan krabbameinsvald þar eð það hefði bæði æxliskveikjandi og æxliseflandi áhrif og að ekki væri unnt, með hliðsjón af fyrirliggjandi gögnum, að gefa megindlegt mat á hættunni.

[en] As regards, in particular, the use of oestradiol 17, with the aim of promoting growth, the SCVPH assessment is that a substantial body of recent evidence suggests that it has to be considered as a complete carcinogen, as it exerts both tumour-initiating and tumour-promoting effects and that the data currently available do not make it possible to give a quantitative estimate of the risk.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/74/EB frá 22. september 2003 um breytingu á tilskipun ráðsins 96/22/EB um að banna í búfjárrækt notkun tiltekinna efna, sem hafa hormónavirkni eða skjaldheftandi virkni, og notkun beta-virkra efna

[en] Directive 2003/74/EC of the European Parliament and of the Council of 22 September 2003 amending Council Directive 96/22/EC concerning the prohibition on the use in stockfarming of certain substances having a hormonal or thyrostatic action and of beta-agonists

Skjal nr.
32003L0074
Aðalorð
krabbameinsvaldur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira