Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
efnisreglur refsiréttar
ENSKA
substantive criminal law
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ákvæði samningsins skulu með fullnægjandi hætti koma til viðbótar efnisreglum refsiréttar og skulu ná yfir afbrot er rjúfa leynd sem hvílir yfir tölvugögnum og er beint gegn heilleika þeirra og aðgengi að þeim, afbrot sem tengjast tölvum, t.d. tölvusvikum og fölsunum, og afbrot er varða innihald, t.d. í tengslum við barnaklám.

[en] The provisions of the Convention should adequately supplement the substantive criminal law and should encompass crimes against the confidentiality, integrity and availability of computer data, computer-related offences such as computer fraud and forgery and content-related offences such as in the field of child pornography. Member States should ensure that the definition of the offences related to the field of child pornography deal with a wide range of specific criminal activities.

Rit
[is] Sameiginleg afstaða frá 27. maí 1999 samþykkt af ráðinu á grundvelli 34. gr. sáttmálans um Evrópusambandið, um samningaviðræður í Evrópuráðinu um drög að samningi um tölvubrot

[en] Common Position of 27 May 1999 adopted by the Council on the basis of Article 34 of the Treaty on European Union, on negotiations relating to the Draft Convention on Cyber Crime held in the Council of Europe

Skjal nr.
31999F0364
Aðalorð
efnisregla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira