Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vátryggingarstefna eftir löndum
ENSKA
country cover policy
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Vátryggjandi skal, á grundvelli stærðar sinnar og kerfislægra efnahagstakmarkana, byggja vátryggingarstefnu sína eftir löndum á áhættumati sínu fyrir hvert land, útistandandi heildaráhættu sinni fyrir hvert land og samsetningu landsáhættusafns síns.

[en] The insurer shall, in the light of its size and the structural economic constraints, base its country cover policy on its assessment of the risk by country, its total outstanding exposure for each country, and the composition of its country risk portfolio.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 98/29/EB frá 7. maí 1998 um samræmingu helstu ákvæða um greiðsluvátryggingar vegna útflutningsviðskipta með vátryggingarvernd til meðallangs og langs tíma

[en] Council Directive 98/29/EC of 7 May 1998 on harmonisation of the main provisions concerning export credit insurance for transactions with medium and long-term cover

Skjal nr.
31998L0029
Aðalorð
vátryggingarstefna - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira