Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ferðafyrirkomulag án vegabréfsáritana
ENSKA
visa-free regime
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Hinn 1. janúar 2008 tóku gildi samningar við fimm lönd á Vestur-Balkanskaga Albaníu, Bosníu og Hersegóvínu, Makedóníu (Fyrrverandi lýðveldi Júgóslavíu), Svartfjallaland og Serbíu um að greiða fyrir útgáfu vegabréfsáritana, og er það fyrsti markvissi áfangi í átt að ferðafyrirkomulagi án vegabréfsáritana fyrir ríkisborgara í löndunum á Vestur-Balkanskaga sem sett var fram í Þessalóníku-áætluninni.
[en] With five Western Balkan countries Albania, Bosnia and Herzegovina, the former Yugoslav Republic of Macedonia, Montenegro and Serbia Visa Facilitation Agreements entered into force on 1 January 2008, as a first concrete step forward along the path set out by the Thessaloniki agenda towards a visa-free travel regime for the citizens of Western Balkan countries.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 336, 18.12.2009, 1
Skjal nr.
32009R1244
Aðalorð
ferðafyrirkomulag - orðflokkur no. kyn hk.