Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fulltrúadeild
ENSKA
Chamber of Representatives
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Belgía tekur fram, með tilliti til þeirra valdheimilda sem Sambandið fer með, að í samræmi við stjórnskipunarlög landsins starfar ekki aðeins fulltrúadeild og öldungadeild sambandsþingsins, heldur einnig þing málsvæðanna og héraðanna sem hluti af þjóðþingsskipan landsins eða deildum þjóðþingsins.

[en] Belgium wishes to make clear that, in accordance with its constitutional law, not only the Chamber of Representatives and Senate of the Federal Parliament but also the parliamentary assemblies of the Communities and the Regions act, in terms of the competences exercised by the Union, as components of the national parliamentary system or chambers of the national Parliament.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, yfirlýsingar
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira