Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meginreglan um veittar valdheimildir
ENSKA
principle of conferred powers
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ráðstefnan leggur áherslu á að samkvæmt viðtekinni dómaframkvæmd Dómstóls Evrópusambandsins getur 352. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins, sem er óaðskiljanlegur hluti stofnanakerfis sem byggist á meginreglunni um veittar valdheimildir, ekki verið grundvöllur þess að víkka gildissvið valdheimilda Sambandsins út fyrir þann almenna ramma sem leiðir af ákvæðum sáttmálanna í heild, einkum þeim sem skilgreina verkefni og starfsemi Sambandsins.

[en] The Conference underlines that, in accordance with the settled case law of the Court of Justice of the European Union, Article 352 of the Treaty on the Functioning of the European Union, being an integral part of an institutional system based on the principle of conferred powers, cannot serve as a basis for widening the scope of Union powers beyond the general framework created by the provisions of the Treaties as a whole and, in particular, by those that define the tasks and the activities of the Union.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, yfirlýsingar
Aðalorð
meginregla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira