Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rýmkun atkvæðagreiðslu með auknum meirihluta
ENSKA
extension of qualified majority voting
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ráðstefnan lýsir yfir að aðildarríki geta gefið til kynna, þegar þau óska eftir því að koma á aukinni samvinnu, hvort þau ætla þegar á því stigi að nýta sér ákvæði 333. gr., sem kveður á um rýmkun atkvæðagreiðslu með auknum meirihluta, eða notast við almenna lagasetningarmeðferð.

[en] The Conference declares that Member States may indicate, when they make a request to establish enhanced cooperation, if they intend already at that stage to make use of Article 333 providing for the extension of qualified majority voting or to have recourse to the ordinary legislative procedure.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, yfirlýsingar
Aðalorð
rýmkun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira