Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frumskylda
ENSKA
primary responsibility
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Hún leggur áherslu á að Evrópusambandið og aðildarríki þess verða áfram bundin af ákvæðum sáttmála Sameinuðu þjóðanna, sérstaklega þeirri frumskyldu öryggisráðsins og þeirra ríkja, sem eiga sæti í því, að viðhalda friði og öryggi á alþjóðavettvangi.

[en] It stresses that the European Union and its Member States will remain bound by the provisions of the Charter of the United Nations and, in particular, by the primary responsibility of the Security Council and of its Members for the maintenance of international peace and security.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, yfirlýsingar
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.